Þorgerður Ólafsdóttir
https://thorgerdurolafsdottir.info
Þorgerður útskrifaðist með meistaragráðu í myndlist frá Glasgow School of Art árið 2013. Hún var formaður stjórnar Nýlistasafnsins á árunum 2014 – 2018 og hefur unnið að ýmsum sýningum, sjálfstæðum verkefnum og útgáfum hér heima og erlendis. Í verkum sínum skoðar Þorgerður ólíka hluti og fyrirbæri sem eru samofin skilningi okkar og sambandi við náttúruna. Hún vinnur með hugmyndir um tíma, minjar og birtingarmyndir mannaldar og sameinar viðfangsefni sín þvert á fræðasvið með aðferðum myndlistar. Þorgerður er hluti af rannsóknarverkefninu Relics of Nature, an Archaeology of Natural Heritage in the High North sem snýr að menningar - og náttúruminjum á norðurslóðum á tímum loftslagsbreytinga.
Þorgerður graduated with a Master of Fine Art from the Glasgow School of Art in 2013. Alongside her art practice Þorgerður has contributed to various exhibitions, projects and publications. From 2014 - 2018 she was the director of The Living Art Museum (NÝLÓ). In her practice she con through art. Þorgerður is part of the research project Relics of Nature, an Archaeology of Natural Heritage in the High North, which aims to explore understandings and manifestations of natural heritage, with special focus on the High North and in the context of climate change.siders various objects and phenomena that are connected to our understanding of and relation to nature during times of growing awareness. She works with time, artifacts and different manifestations of the Anthropocene and connects her subjects across fields of studies.
Sorry, there are no products in this collection