English en
  • English en
English en
  • English en
Cart 0

Kristín Karólína Helgadóttir

Kristín Karólína Helgadóttir (f. 1988) lauk BA námi í heimspeki frá Háskóla Íslands 2015 og nú í sumar útskrifast hún úr meistaranámi í myndlist frá Koninklijke Academie van Schone Kunsten, KASK í Belgíu. Kristín blandar saman mörgum miðlum í sínum verkum og hefur sýnt verk sín í Belgíu, Hollandi og Íslandi. Hún hefur verið meðlimur og tekið þátt í sýningarhaldi listamannarekna rýma í Antwerpen og Reykjavík.