Helen Svava Helgadóttir
Her focus is on sculpture. The relationship between objects, space and her reflections on her situation in life, defines her work as artworks. Her working process is based on analyzing and reflecting on her own experiences; to notice what has been appearing in the environment she inhabits, whether psychological, physical or virtual; to add and subtract those experiences and see what reveals itself or persists out of those contemplations. She takes clues along the way and figures out a form for the context.
Hún einblýnir á skúlptúr. Sambönd á milli hluta, rýmis og þess hvernig hún speglar og mátar þau tengsl við aðstæður í eigin lífi skilgreina verk hennar sem listaverk. Vinnuaðferðir hennar byggja á að greina og skoða eigin reynslur; að veita því eftirtekt sem vill í því umhverfi sem hún dvelur í, hvort sem það á sér stað í innri-, ytri- eða sýndarveruleika; að bæta við og draga frá þeim reynsum þar til eitthvað birtist eða þráast við úr þeim hugleiðingum. Hún sankar að sér ábendingum á leið sinni og finnur form fyrir samhengið.
Sorry, there are no products in this collection