Anna Rún Tryggvadóttir
Anna Rún Tryggvadóttir (1980) starfar á Íslandi og í Berlín Þýskalandi. Hún vinnur með hreyfimunstur og efnislega gjörninga í vatnslitaverkum og innsetningum. Verkin reyna á aðskilnaðar hefð manns og náttúru, þar sem efnisheimurinn verkanna fær aukið hlutverk og vægi. Meðal nýlegra sýninga Önnu Rúnar eru “Hringfarar” (2021) á sýningunni “Iðavelli” Listasafni Reykjavíkur. Time Matter Remains Trouble, Norrænahúsinu (2021). “An Ode -poriferal phases” (2020) Kunstlerhaus Bethanien Berlín. Árið 2021 hlaut Anna Rún viðurkenningu úr listsjóði Guðmundi Kristinsdóttur.
Sorry, there are no products in this collection